Flóra Hotels er móðurfélag sex rekstrarfélaga í gisti- og veitingaþjónustu. Áhersla félagsins til framtíðar er að reka á sem hagkvæmastan hátt fyrirtæki í þessum geira og markmiðið er að stækka í samvinnu við trausta leigusala.

Lesa meira